Gilfélagið Listagil

Gilfélagið Listagil Gilfélagið var formlega stofnað 30. nóvember 1991. Starfsemi Gilfélagsins er styrkt af Akureyrarbæ og hefur það umsjón með Deiglunni og gestavinnustofu.
(5)

Gilfélagið var formlega stofnað 30. nóvember 1991. Starfsemi Gilfélagsins er styrkt af Akureyrarbæ og hefur það umsjón með Deiglunni og gestavinnustofu listamanna. Markmið félagsins er að efla menningar- og listalíf í bænum, auka tengls almennings við listir og koma á samskiptum norðlenskra listamanna við innlenda og erlenda listamenn.

Verið velkomin á opnun Mami I wanna hug hug!!!! - Myndlistarsýning á föstudagskvöld.
26/12/2018

Verið velkomin á opnun Mami I wanna hug hug!!!! - Myndlistarsýning á föstudagskvöld.

Í kvöld er Kertakvöld í miðbænum á Akureyri og í Listagilinu verða fjölbreyttir viðburðir, þar á meðal Li...
07/12/2018

Í kvöld er Kertakvöld í miðbænum á Akureyri og í Listagilinu verða fjölbreyttir viðburðir, þar á meðal Lista- og handverksmessa Gilfélagsins. Verið öll hjartanlega velkomin.

Cheng Yin Ngan er gestalistamaður Gilfélagsins í desember 2018. Hún mun sýna afrakstur dvalar sinnar helgina 29. - ...
06/12/2018

Cheng Yin Ngan er gestalistamaður Gilfélagsins í desember 2018. Hún mun sýna afrakstur dvalar sinnar helgina 29. - 30. desember í Deiglunni.

Cheng Yin Ngan er fædd í Hong Kong árið 1995 og útskrifaðist úr myndlist í Hong Kong Baptist Háskólanum 2017. Cheng er myndlistarmaður sem notar teikningu og málun til að túlka lífið og náttúru. Hún reynir að finna möguleika málverksins í gegnum ýmsa miðla, s.s. ljósmyndun og gjörninga, að sameina tenginguna milli málverksins og líkamans, málverksins og hlutarins, málverksins og rýmisins, málverksins og ljóðsins, ásamt því að spyrja "Hvað er málverk?"

Cheng býr við hliðina á síðustu skipasmíðastöð Hong Kong. Hún vinnur með myndlíkingar þar sem hún ber saman ferð skipsins við líf mannsins; þar sem við lifum í vef brottfara, ferða, leitunar, löngunar og komu. Akureyri, með ánni og bryggjunni svipar til heimaborgar sinnar, en menningin og sagan er allt önnur.

Hún er nú að leita tækifæra til þess að ferðast og finna innblástur í lífsreynslunni.

Cheng Yin Ngan is the Gil Artist in Residence for the month of December 2018. She will exhibit the results of her stay in Deiglan the weekend of 29th - 30th of December.

Cheng yin ngan was born in Hong Kong in 1995 and graduated from the Academy of Visual Arts, Hong Kong Baptist University in 2017. Cheng is a visual artist who usually uses drawing and painting for representing her observations of life and nature. She tries to develop the possibility of painting thought various media such as photography and performance act, combine the relation between paint to body, paint to object, paint to space, paint to poem, or just asking “what is paint?”.

Cheng lives next to the last remaining shipyard in Hong Kong. She draws on the metaphor of a ship's journey resemblance to living: where we live in a web of departures, journeys, searching, desiring and arriving. In Akureyri, its island surrounding the river and harbour which is familiar to her hometown, but different culture and story.

She is now looking for more opportunities to travel and gain further inspiration through different life experiences.

//

Cheng Yin Ngan er gestalistamaður Gilfélagsins í desember 2018. Hún mun sýna afrakstur dvalar sinnar helgina 29. - 30. desember í Deiglunni.

Cheng Yin Ngan er fædd í Hong Kong árið 1995 og útskrifaðist úr myndlist í Hong Kong Baptist Háskólanum 2017. Cheng er myndlistarmaður sem notar teikningu og málun til að túlka lífið og náttúru. Hún reynir að finna möguleika málverksins í gegnum ýmsa miðla, s.s. ljósmyndun og gjörninga, að sameina tenginguna milli málverksins og líkamans, málverksins og hlutarins, málverksins og rýmisins, málverksins og ljóðsins, ásamt því að spyrja "Hvað er málverk?"

Cheng býr við hliðina á síðustu skipasmíðastöð Hong Kong. Hún vinnur með myndlíkingar þar sem hún ber saman ferð skipsins við líf mannsins; þar sem við lifum í vef brottfara, ferða, leitunar, löngunar og komu. Akureyri, með ánni og bryggjunni svipar til heimaborgar sinnar, en menningin og sagan er allt önnur.

Hún er nú að leita tækifæra til þess að ferðast og finna innblástur í lífsreynslunni.

Lista- og handverksmessa Gilfélagsins verður haldin í Deiglunni um helgina, sjáumst!
03/12/2018

Lista- og handverksmessa Gilfélagsins verður haldin í Deiglunni um helgina, sjáumst!

Að störfum á  markaðsdegi...
01/12/2018

Að störfum á markaðsdegi...

Hadda spinnur á markaði Gilfélags
01/12/2018

Hadda spinnur á markaði Gilfélags

Sjáumst við ekki á Lista- og handverksmessunni á morgun?Í dag er líka síðasti skráningardagur ef þú vilt vera...
30/11/2018

Sjáumst við ekki á Lista- og handverksmessunni á morgun?

Í dag er líka síðasti skráningardagur ef þú vilt vera með söluborð næstu helgi. Nánari upplýsingar á www.listagil.is/?p=1561

Nú fer hver að verða síðastur til að tryggja sér söluborð en ríflega helmingur er frátekinn nú þegar :)
15/11/2018

Nú fer hver að verða síðastur til að tryggja sér söluborð en ríflega helmingur er frátekinn nú þegar :)

Gilfélagið auglýsir eftir þátttöku lista- og handverksfólki í List- og handverksmessu félagsins 1. og 8. desember 2018

Nú er að hefjast árlegur viðburður Gilfélagsins og þá er tækifæri fyrir lista- og handverksfólk að koma list sinni og handverki á framfæri í húsnæði okkar Deiglunni í Listagili á Akureyri laugardagana 1. og 8. desember kl. 13 - 17.
8. des. er Gildagur

18 borð eru í boði og hvert borð kostar 2.500 kr. fyrir félagsmenn og 3.500 fyrir aðra.

Skráningarfrestur er fyrir 24. nóv. fyrir fyrsta desember, en 30. nóv. fyrir seinni daginn 8. desember. Hægt er að skrá sig með tölvupósti á netfangið, [email protected]

Frekari upplýsingar veitir formaður Gilfélagsins Guðm. Ármann í síma 864-0086

Gilfélagið auglýsir eftir þátttöku lista- og handverksfólki í List- og handverksmessu félagsins 1. og 8. desemb...
09/11/2018

Gilfélagið auglýsir eftir þátttöku lista- og handverksfólki í List- og handverksmessu félagsins 1. og 8. desember 2018

Nú er að hefjast árlegur viðburður Gilfélagsins og þá er tækifæri fyrir lista- og handverksfólk að koma list sinni og handverki á framfæri í húsnæði okkar Deiglunni í Listagili á Akureyri laugardagana 1. og 8. desember kl. 13 - 17.
8. des. er Gildagur

18 borð eru í boði og hvert borð kostar 2.500 kr. fyrir félagsmenn og 3.500 fyrir aðra.

Skráningarfrestur er fyrir 24. nóv. fyrir fyrsta desember, en 30. nóv. fyrir seinni daginn 8. desember. Hægt er að skrá sig með tölvupósti á netfangið, [email protected]

Frekari upplýsingar veitir formaður Gilfélagsins Guðm. Ármann í síma 864-0086

Gestalistamaður Gilfélagsins í nóvembermánuði er Nathalie Lavoie.Natalie Lavoie er myndlistakona sem búsett er í...
09/11/2018

Gestalistamaður Gilfélagsins í nóvembermánuði er Nathalie Lavoie.

Natalie Lavoie er myndlistakona sem búsett er í Fort Simpson, litlu afskekktu samfélagi í nyrsta fylki Kanada. Hún hefur með búsetu sinni á norðurslóðum þróað afar sérstakan stíl, þar sem hún nýtir sér hinn langa vetur. Listræn vinna hennar er byggð á tilraunakenndum samskiptum við staði. Leifar af innsetningum og gjörningum eru skrásettar með ljósmyndum, myndböndum og skrifum. Í fyrri verkum hefur hún notað vatn sem efnivið fyrir tímabundnar innsetningar í frosti.

Á meðan dvöl Nathalie í Gestavinnustofu Gilfélagsins stendur mun hún skoða hugmyndir um neyðarviðbrögð og nýta myndmál neyðarskýlisins, t.d. eins og þau sem þekkt eru á Íslandi. Þessi rannsókn er innblásin af hennar eigin upplifun af að lifa af veturinn í Kanada og hlutverki hennar sem sjálfboðaslökkviliðs- og sjúkraflutningarmaður og eðli hættuástands, hvernig það er tímabundið, umfang þeirra og krafmiklum viðbrögðum samfélagsins.

Our artist in residence for the month of November is Nathalie Lavoie.

Nathalie Lavoie is a visual artist based in Fort Simpson, Northwest Territories, a remote community in Canada’s subarctic. In the North, she developed a distinctive artistic style taking advantage of the long, spectacular winters. Her artistic practice stems from experiential engagement with places. The installations and performances persist as traces by means of photographs, videos, and writing. Much of her past work involved the use of water as a material in ephemeral installations in sub-zero environments.

During the Gil Artist Residency, she will explore the concept of emergency response using the metaphor of the survival shelter, such as Iceland’s historic shelters. Her own survival in a Canadian Arctic blizzard and her role as volunteer firefighter and emergency medical responder form the inspiration for the current residency's research into the nature of crisis, its temporality and scale, and the dynamic character of a society’s response to it.
/
Natalie Lavoie er myndlistakona sem búsett er í Fort Simpson, litlu afskekktu samfélagi í nyrsta fylki Kanada. Hún hefur með búsetu sinni á norðurslóðum þróað afar sérstakan stíl, þar sem hún nýtir sér hinn langa vetur. Listræn vinna hennar er byggð á tilraunakenndum samskiptum við staði. Leifar af innsetningum og gjörningum eru skrásettar með ljósmyndum, myndböndum og skrifum. Í fyrri verkum hefur hún notað vatn sem efnivið fyrir tímabundnar innsetningar í frosti.

Á meðan dvöl Nathalie í Gestavinnustofu Gilfélagsins stendur mun hún skoða hugmyndir um neyðarviðbrögð og nýta myndmál neyðarskýlisins, t.d. eins og þau sem þekkt eru á Íslandi. Þessi rannsókn er innblásin af hennar eigin upplifun af að lifa af veturinn í Kanada og hlutverki hennar sem sjálfboðaslökkviliðs- og sjúkraflutningarmaður og eðli hættuástands, hvernig það er tímabundið, umfang þeirra og krafmiklum viðbrögðum samfélagsins.

https://nathalielavoie.ca/

Í dag er síðasti séns til að skrá sig á pastellitanámskeið, ekki missa af þessu!
05/11/2018

Í dag er síðasti séns til að skrá sig á pastellitanámskeið, ekki missa af þessu!

Gestalistamaður nóvembermánaðar.
04/11/2018

Gestalistamaður nóvembermánaðar.

Þriðjudaginn 6. nóvember kl. 17 heldur myndlistarkonan Nathalie Lavoie Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu, Ketilhúsi undir yfirskriftinni Skýli / Shelter. Aðgangur er ókeypis.

Í fyrirlestrinum mun hún ræða hugmyndir um neyðarviðbrögð og nota samlíkingu við neyðarskýli, s.s. eins og þau sem þekkt eru á Íslandi. Listakonan og samstarfsfólk hennar mun deila frásögn af því hvernig er að lifa af veturinn í Norður Kanada. Yfirstandandi dvalar-rannsókn þeirra á eðli vár/hættuástands er innblásin af slíkum frásögnum, umfangi þeirra og lengd sem og krafmiklum viðbrögðum samfélagsins.

Natalie Lavoie er myndlistarkona sem búsett er í Fort Simpson; litlu afskekktu samfélagi í nyrsta fylki Kanada. Hún hefur með búsetu sinni á norðurslóðum þróað afar sérstakan stíl, þar sem hún nýtir sér hinn langa vetur.

Næstu Þriðjudagsfyrirlestrar eru:
13. nóvember Aðalsteinn Ingólfsson, listfræðingur
20. nóvember Ine Lamers, myndlistarkona.

Þriðjudagsfyrirlestrarnir eru samvinnuverkefni Listasafnsins á Akureyri, VMA, Gilfélagsins og Myndlistarfélagsins.

Sjáumst við ekki annað kvöld?
24/10/2018

Sjáumst við ekki annað kvöld?

Vestfold Art Center, The Stove Network og List í Ljósi Listahátíð leita að íslenskum listamanni til að setja upp...
21/10/2018
Call out – Working residency in Norway for 2 artists from Scotland and Iceland | Vestfold kunstsenter

Vestfold Art Center, The Stove Network og List í Ljósi Listahátíð leita að íslenskum listamanni til að setja upp útiverk í Vestfold, Noregi. Sú sem er valin hlýtur laun og verkefnisstyrk til að vinna með norskum listamanni við að setja upp verkið í Vestfold sen mun standa yfir sumarið 2019.

Vestfold Art Center collaborates with The Stove Network in Dumfries in Scotland and List i Ljosi Light Art Festival in Seydisfjordur, Iceland on an artist exchange programme where resident visual artists work together with local visual artists, on two site specific art projects for outdoor spaces in...

Föstudaginn 12. október kl. 20 opnaði samsýning félagsmanna í Myndlistarfélaginu á Akureyri. Sýningin nefnist R...
15/10/2018

Föstudaginn 12. október kl. 20 opnaði samsýning félagsmanna í Myndlistarfélaginu á Akureyri. Sýningin nefnist Rauður þráður og er beggja vegna Listagilsins, í Deiglunni í boði Gilfélagsins og í Mjólkurbúðinni, sal Myndlistarfélagsins. Sýningin er opin næsta laugardag og sunnudag kl. 14 - 17.

Föstudaginn 12. október kl. 20 opnaði samsýning félagsmanna í Myndlistarfélaginu á Akureyri. Sýningin nefnist Rauður þráður og er beggja vegna Listagilsins, í Deiglunni í boði Gilfélagsins og í Mjólkurbúðinni, sal Myndlistarfélagsins. Sýningin er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14-17 til 21. október. Listamenn túlkuðu Rauðan þráð eftir eigin höfði.

09/10/2018

Gestalistamaður Gilfélagsins, Emmi Jormalainen heldur fyrirlestur um verk sín í Ketilhúsinu í dag kl. 17. Verið öll hjartanlega velkomin!

Í dag kl. 17 heldur finnska listakonan og grafíski hönnuðurinn Emmi Jormalainen Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu, Ketilhúsi. Þar mun hún fjalla um verk sín sem grafískur hönnuður, teiknari og myndskreytir. Jormalainen mun sýna þær bækur sem hafa verið gefnar út undir hennar nafni og tala um þær. Aðgangur er ókeypis.

Þriðjudagsfyrirlestrarnir eru samvinnuverkefni Listasafnsins á Akureyri, VMA, Gilfélagsins og Myndlistarfélagsins.

Emmi Jormalainen er gestalistamaður Gilfélagsins í októbermánuði. Hún er teiknari og myndlistaramaður frá Helsi...
08/10/2018

Emmi Jormalainen er gestalistamaður Gilfélagsins í októbermánuði. Hún er teiknari og myndlistaramaður frá Helsinki.

"Ég teikna bækur þar sem sagan er einungis sögð með myndum og sjónrænni frásögn. Bækurnar eru oft kallaðar þöglar bækur af því að þær eru ekki með neinun texta. Viðfangsefnin eru breytileg, á milli náttúru og arkitektúrs, flóru og fánu. Margar af mínum bókum eru innblásnar af Íslandi og eru að hluta til gerðar á Norðurlandi. Núna í október vinn ég að því að klára þöglu bókina mína "Lost" (ísl. Týnd) sem fjallar um einmana einhyrning."

Our October Artist in Residence is Emmi Jormalainen, illustrator and artist from Helsinki, Finland.

“I draw books where the stories are told entirely with images and methods of visual storytelling. The books are often called silent books since they don’t have text. The subjects vary between nature, architecture, flora and fauna. Many of my books are inspired by Iceland and partly done in Northern Iceland. This October I’m working to finish my silent book “Lost” which tells a story about a lonely unicorn.”
/
Emmi Jormalainen er gestalistamaður Gilfélagsins í októbermánuði. Hún er teiknari og myndlistaramaður frá Helsinki.

"Ég teikna bækur þar sem sagan er einungis sögð með myndum og sjónrænni frásögn. Bækurnar eru oft kallaðar þöglar bækur af því að þær eru ekki með neinun texta. Viðfangsefnin eru breytileg, á milli náttúru og arkitektúrs, flóru og fánu. Margar af mínum bókum eru innblásnar af Íslandi og eru að hluta til gerðar á Norðurlandi. Núna í október vinn ég að því að klára þöglu bókina mína "Lost" (ísl. Týnd) sem fjallar um einmana einhyrning."

www.emmijormalainen.com

Að fanga dramatík íslensks landslags með pastellitum.Námskeið með Susan Singer, 10-11 nóvember kl. 10 – 16 í ...
05/10/2018

Að fanga dramatík íslensks landslags með pastellitum.
Námskeið með Susan Singer, 10-11 nóvember kl. 10 – 16 í Deiglunni. 10 nemendur.
Verð, 30.000 kr. – efni innifalið að hluta. Möguleiki á endurgeiðslu frá stéttarfélögum gegn framvísun kvittunar. 5.000 kr. Staðfestingargjald við skráningu.

Nemendur læra um möguleika þurrpastellita og vinna landslagsmyndir. Farið verður yfir helstu strauma og stefnur, hvernig litirnir eru búnir til og hvernig þeir eru notaðir, mismunandi tegundir pastels og pappír og hvernig er unnið út frá . Susan verður með sýnikennslu.
Nemendur munu vinna myndir út frá uppstillingu og út frá ljósmyndum. Farið verður yfir hvernig er unnið út frá landslagsljósmyndum, hvernig á að taka góða ljósmynd til að vinna út frá, ef veður leyfir verður farið út til að taka myndir.
Námskeiðið er ætlað þeim sem eru með einhverja reynslu í teikningu eða málun. Kennt verður á ensku.

Susan Singer er myndlistarmaður frá Virginíu í Bandaríkjunum. Hún vinnur helst með pastel, olíu og bókagerð. Í þriggja daga stoppi á Íslandi árið 2015 varð hún ástfangin af Íslandi og síðan þá hefur hún eytt eins miklum tíma hér og mögulegt við að mála íslenska landslagið. Hún hefur sýnt þessi verk, bæði í Deiglunni 2016 við lok gestavinnustofudvalar sinnar þar og í ýmsum galleríum í Bandaríkjunum. Meðfram myndlistinni er Susan líka kennari sem nýtur þess að hjálpa nemendum sínum að kynda undir sköpunargáfunni og bæta kunnáttu sína. Susan dvelur sem gestalistamaður í Gamla Skóla í Hrísey í nóvember.

Skráning og nánari upplýsingar hjá [email protected]
Dvöl Susan er styrkt af Akureyri Backpackers.

Gestalistamenn Gilfélagsins fyrir árið 2019 hafa verið valdið, við hlökkum til að vinna með þessu flotta fólk...
18/09/2018
Gestalistamenn árið 2019 – GILFÉLAGIÐ

Gestalistamenn Gilfélagsins fyrir árið 2019 hafa verið valdið, við hlökkum til að vinna með þessu flotta fólki!

Gestalistamenn árið 2019 by Heiðdís Hólm · september 18, 2018 Úthlutunarnefnd Gestavinnustofu Gilfélagsins hefur valið gestalistamenn fyrir árið 2019. Úthlutunarnefndin er skipuð af Sóleyju Björk Stefánsdóttur fyrir hönd stjórnar Gilfélagsins, Ólafi Sveinssyni myndlistarmanni og...

Síðasti dagurinn - opið til 5Den besjalade naturen.
09/09/2018

Síðasti dagurinn - opið til 5
Den besjalade naturen.

Samsýning 10 sænskra listamanna "Den besjalade nature" stendur enn.Opið í dag til kl 5 og👉 laugardag og sunnudag ...
07/09/2018

Samsýning 10 sænskra listamanna
"Den besjalade nature" stendur enn.
Opið í dag til kl 5 og
👉 laugardag og sunnudag 14-17.

Sænski sendiherrann Håkan Juholt og Gun Haglund
05/09/2018

Sænski sendiherrann Håkan Juholt og Gun Haglund

Takk fyrir komuna í gær öllsömul, dásamlegur dagur! Den Besjälade Naturen er opin alla vikuna kl. 14 - 17, verið ...
02/09/2018

Takk fyrir komuna í gær öllsömul, dásamlegur dagur! Den Besjälade Naturen er opin alla vikuna kl. 14 - 17, verið velkomin.

Lyckad vernissage med många fina möten.

Myndir við frágang, skipulag og upphengingu frábærar sýningar 10 sænskra listamanna, Den Besjälade Naturen. Myndi...
01/09/2018

Myndir við frágang, skipulag og upphengingu frábærar sýningar 10 sænskra listamanna, Den Besjälade Naturen. Myndirnar eru af Gun Haglund og Ulf Rehnholm, tveir af sýnendunum sem komu til að aðstðoða við frágang og hinsvegar Ingibjörg Stefánsdóttir og Guðmundur Ármann að störfum við upphengingu. Hvetjum allt áhugafólk um myndlist að láta þessa sýningu ekki fram hjá sér fara. Hún verður opnuð í dag laugardag kl.14 í Deiglunni og mun forseti bæjarstjórnar Halla Björk Reynisdóttir opna sýninguna. Á miðvikudagin mu svo sendiherra svíþjóðar á Íslandi Håkan Juholt heimsækja sýninguna miðvikudaginn 5. september. Sýningin er opin til 9. september, alla daga kl. 14 - 17.

Address

Kaupvangsstræti 23
Akureyri
600

Telephone

8953345

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Gilfélagið Listagil posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Videos

Nearby arts & entertainment


Other Art Galleries in Akureyri

Show All